Jólaþorpið í hafnafirði

Um helgina verður skartið okkar í umboðsölu í jólaþorpinu í hafnafirði. Opið bæði á laugardaginn og sunnudaginn kl.13-18 báða dagana.
Endilega kikið (er ekki sér hús með þessu heldur er þetta bara með öðrum vörum)
Hérna er hægt að sjá skartið
Allar myndirnar eru á facebook undir Skartið okkar

Skartið okkar

Núna erum við hættar að setja inn myndir á þessa síðu. Við setjum þær inn á facebook. Hægt er að verða vinur okkar það við heitum Skartið okkar þar. Þar setjum við inn myndir af öllu sem við gerum. Ennþá er ekkert mál að vera með sér óskir. Við erum með fjölbreytt úrval af skarti í boði og lítið mál að fá að koma í heimsókn og skoða. Erum í Kópavogi.

Flottar jólagjafir

Okkur systrum langar til að minna ykkur á Skartið fyrir aðal skvísurnar í jólapakkana!
Fáanlegt fyrir dömur á öllum aldri, (barnalína í boði) í öllum regnbogans litum og steinum og ekkert mál að skipta gjöfum.
Endilega hafið okkur í huga og við værum mjög þakklátar ef þið vilduð senda þetta áfram.
Við ákváðum að 20% ágóðans út þetta ár myndi renna til baráttu Ellu Dísar en það má lesa allt um hana á www.blogg.visir.is/elladis.
Um að gera að gefa tvær gjafir í einni þessi jól ;)

Eyrnalokkar á 1500 kr
armbönd á 1000 kr
hálsmen á 2000 kr
tilboð á settum
Eyrnalokkar + hálsmen = 3000
Armband + hálsmen= 2500

Eyrnalokkar + armband = 2000


Jólakveðja
Ella, Kristín og Hrefna Björk
skartid@hotmail.com
á facebook: Skartid Okkar
(svo er líka velkomið að koma bara í heimsókn og skoða)


Jólatilboð

Nú fer að líða að jólum... gott að fara að huga að jólagjöfum

Í tilefni af því ætlum við að vera með góð tilboð :)

 

Armbönd 1000kr.

Eyrnalokkar 1500

Hálsmen 2000

 

Sett Armband + Hálsmen = 2500

Sett Armband + Eyrnalokkar = 2000

Sett eyrnalokkar + Hálmsem = 3000

 

Núna er hægt að velja sjálf/ur samsetningu af settum ekki verða bara ákveðin sett á þessu tilboði!

 

 Allt barna skart á 500kr. á meðan birðir endast

 

Vorum að setja inn myndir af skarti sem við vorum að búa til komnir nýjir litir.

Áfram verður hægt að sérpanta með óskir hvers og eins

 

Núna fyirr jólin ætlum við að vera með tilboð séu keyptir 5 hlutir þá fæst ÓDÝRASTI hluturinn frír. Þetta á ekki við ef keypt eru sett.

Það er ekkert mál að skipta

Með öllu skarti fylgir með upplýsingar um það hver máttur hvers steins er.

 Nú erum við búnar að sauma fallega poka sem fylgja nú með keyptu skarti

Endilega gerið okkur að vin á facebook "skartið okkar"


Verð á skartinu

Allir eyrnalokkar á 1500kr.

Öll hálsmen á 2000kr.

Armbönd 1000kr.

Barna eyrnalokkar og hálsmen 1500kr.

Barnaarmbönd 1000kr.

 

Sett armband + eyrnalokkar 2000kr.

Sett hálsmen og eyrnalokkar 3000kr.

 

ATH það eru bara sérstak skart í settum bara það sem við höfum ákveðið að selja í settum þó er alltaf hægt að kaupa úr settunum en þá á fullu verði.


Nýjar myndir! Barnalína og TILBOÐSHORN

Jæja þá eru loksins komnar inn nýjar myndir og fleiri albúm! Endilega kíkið!

Tilboðin með lokkum og armböndum eru á 2000 kr

Tilboðin með lokkum og hálsmenum eru á 3000 kr

endilega sendið fyrirspurnir! skartid@hotmail.com

 


Sumartilboð!

Sumartilboð! Nú eru allir lokkar á 1.500 kr og öll hálsmen án ullar á 2.000 kr og með ull á 2.500!

Nýja barnalínan á 1.500 kr stk. (myndir verða komnar inn fljótlega!)


Garðatorg - nk. laugardag

Verðum á Garðatorgi með föndrið okkar 13-16 á laugardaginn! Um að gera að koma við og styrkja gott málefni!

Myndir!

Jæja nú eru loksins komnar inn einhverjar myndir en þær eru því miður allt of fáar miðað við hvað við eigum mikið af þessu... Við reynum að redda restinni fljótlega... eigum við smá plássleysi að stríð, en þetta kemur allt á endanum. Ef einhver hefur eitthvað ákveðið í huga þá er bara um að gera að senda okkur póst á skartid@hotmail.com með óskum um liti eða steina eða bæði og við getum sent myndir til baka af því sem við eigum... eða sérhannað fyrir viðkomandi.

 


Styrkjum Ellu Dís!

Ella Dís er lítil 3 ára hetja sem berst við erfið einkenni sem læknar hafa ekki getað greint hingað til. Hún lamast smátt og smátt og getur nú aðeins stjórnað augunum sínum. Móðir hennar neitar að gefast upp og ætlar með hana í dýra meðferð til útlanda. Ríkið tekur ekki þátt í kostnaðnum, sem er mikill. 20 % af öllu því sem selst hér á þessari síðu mun renna til baráttu þessarar litlu hetju.

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband